Framundan á nýju ári

ökuland

Ökuland hefur vorönn 2022 af krafti.

Fyrsta endurmenntunarnámskeið ársins er á dagskrá 12. janúar, nánar HÉR.

Fyrsta meiraprófnámskeið þessa árs hefst 17. janúar n.k., meira HÉR.

Síðan er verður boðið upp á akstursöryggisnámskeið í  Þýskalandi í lok febrúar. Meira HÉR

Sendu okkur skilaboð