Fagmennska og mannlegi þátturinn í fjarfundi

Fagmennska og mannlegi þátturinn er valnámskeið. Margir velja þetta námskeið sem fimmta námskeiðið.

Meginmarkmið eru að þátttakandi

  • átti sig á að þekking og færni er undirstaða fagmennsku
  • þekki þætti í daglegu lífi og starfsumhverfi sem hafa áhrif á öryggi hans, heilsufar og andlega og líkamlega líðan
  • þekki einkenni þreytu og streitu
  • læri leiðir hvernig draga megi úr andlegum og líkamlegum afleiðingum vinnuálags
  • þekki og tileinki sér þá þætti sem gera hann að fagmanni.
Námskeiðsgjald er innheimt með kröfu í heimabanka eða með kreditkortagreiðslu (Ökuland sendir greiðslutengil).
Vinsamlega er bent á að námskeið er ekki skráð í Ask,  gagnagrunn Samgöngustofu/Sýslumanna fyrr gengið hefur verið frá greiðslu.
Einstaklingum er bent á möguleika á námsstyrk stéttarfélaga og fyrirtækjum á styrki úr starfsmenntasjóðum.
Lengd: 7 klst.
Verð: 17.500 kr.
Staðsetning: Fjarfundur
Kennari: Þórir Erlingsson
Umsjón bóklegt: Dýrfinna Sigurjónsdóttir
Skráning

Önnur námskeið

CPC/Eco Driving/Driving Safety – Vistakstur/Öryggi í akstri -ONLINE

Please note that each online course is divided into two days, December 12th & 13th, 6-9:30 p.m.

Sjá meira

CPC/ Professionalism and the Human Factor – Fagmennska og mannlegi þátturinn -ONLINE

Please note that each online course is divided into two days, December 7th & 8th, 6-9:30 p.m.

Sjá meira

Lög og reglur í fjarfundi

Athugið að námskeiðið er kennt í tvennu lagi, 5. og 6. október kl. 18-21:30

Sjá meira

Sendu okkur skilaboð