Fagmennska og mannlegi þátturinn – Netnámskeið

Fagmennska og mannlegi þátturinn er valnámskeið. Margir velja þetta námskeið sem fimmta námskeiðið.

Meginmarkmið eru að þátttakandi

  • átti sig á að þekking og færni er undirstaða fagmennsku
  • þekki þætti í daglegu lífi og starfsumhverfi sem hafa áhrif á öryggi hans, heilsufar og andlega og líkamlega líðan
  • þekki einkenni þreytu og streitu
  • læri leiðir hvernig draga megi úr andlegum og líkamlegum afleiðingum vinnuálags
  • þekki og tileinki sér þá þætti sem gera hann að fagmanni.
Einstaklingum er bent á möguleika á námsstyrk stéttarfélaga og fyrirtækjum á styrki úr starfsmenntasjóðum.
Lengd: 7 klst.
Verð: 18.500 kr.
Staðsetning: Netnámskeið
Kennari: Þórir Erlingsson
Umsjón bóklegt: Dýrfinna Sigurjónsdóttir
Skráning

Önnur námskeið

Vöruflutningar / Netnámskeið

Námskeiðið er í netnámi, óháð tíma. Þó verður að ljúka því innan 48 klst. eftir innritun.

Sjá meira

Vistakstur-Öryggi í akstri / Netnámskeið

Námskeiðið er í netnámi, óháð tíma. Þó verður að ljúka því innan 48 klst. eftir innritun.

Sjá meira

Sendu okkur skilaboð