Farþegaflutningar í fjarnámi

Farþegaflutningar er valkjarnanámskeið, velja verður þetta námskeið eða vöruflutninga.

Kannaðu stöðu þína á námskeiðum HÉR.

Meginmarkmið

  • að bílstjórinn þekki atriði er lúta sérstaklega að akstri hópbifreiða, farþegaflutningum, ábyrgð bílstjóra á öryggi farþega.
  • að bílstjórinn þekki ákvæði í lögum og reglum um flutning farþega og sérbúnað hópbifreiða.
  • hann þekki ákvæði í lögum og reglum um farþegaflutninga í atvinnuskyni.
  • og tileinki sér góða framkomu gagnvart farþegum og öðrum vegfarendum.
Námskeiðsgjald er innheimt með kröfu í heimabanka eða með kreditkortagreiðslu (Ökuland sendir greiðslutengil).
Vinsamlega er bent á að námskeið er ekki skráð í Ask,  gagnagrunn Samgöngustofu/Sýslumanna fyrr gengið hefur verið frá greiðslu.
Einstaklingum er bent á möguleika á námsstyrk stéttarfélaga og fyrirtækjum á styrki úr starfsmenntasjóðum.
Lengd: 7 klst.
Verð: 18.500 kr.
Staðsetning: Fjarnám
Kennari: Þórir Erlingsson
Umsjón bóklegt: Dýrfinna Sigurjónsdóttir
Skráning

Önnur námskeið

CPC/Freight transport – Vöruflutningar – ONLINE

Please note that each online course is divided into two days, June 19th & 20th 2023, 6-9:30 p.m.

Sjá meira

Akstursöryggisnámskeið á Íslandi

Akstursöryggisnámskeið fyrir réttindaflokk D á Íslandi.

Sjá meira

Sendu okkur skilaboð