Farþegaflutningar í fjarfundi
Farþegaflutningar er valkjarnanámskeið, velja verður þetta námskeið eða vöruflutninga.
Kannaðu stöðu þína á námskeiðum HÉR.
Meginmarkmið
- að bílstjórinn þekki atriði er lúta sérstaklega að akstri hópbifreiða, farþegaflutningum, ábyrgð bílstjóra á öryggi farþega.
- að bílstjórinn þekki ákvæði í lögum og reglum um flutning farþega og sérbúnað hópbifreiða.
- hann þekki ákvæði í lögum og reglum um farþegaflutninga í atvinnuskyni.
- og tileinki sér góða framkomu gagnvart farþegum og öðrum vegfarendum.
Lengd: | 7 klst. | |
---|---|---|
Verð: | 19.500 kr. | |
Staðsetning: | Fjarfundur | |
Þátttakendur: | 16 manns | |
Kennari: |
Þórir Erlingsson |
|
Umsjón bóklegt: | Dýrfinna Sigurjónsdóttir |