Lög og reglur í fjarfundi

Lög og reglur er kjarnanámskeið/skyldunámskeið.

Kannaðu stöðu þína í endurmenntun HÉR.

Meginmarkmið

  • að bílstjórinn þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og um stór ökutæki sem atvinnutæki.
  • hann geri sér grein fyrir ábyrgð bílstjóra á ástandi og notkun ökutækis á hverjum tíma.
Námskeiðsgjald er innheimt með kröfu í heimabanka eða með kreditkortagreiðslu (Ökuland sendir greiðslutengil).
Vinsamlega er bent á að námskeið er ekki skráð í Ask,  gagnagrunn Samgöngustofu/Sýslumanna fyrr gengið hefur verið frá greiðslu.
Einstaklingum er bent á möguleika á námsstyrk stéttarfélaga og fyrirtækjum á styrki úr starfsmenntasjóðum.
Lengd: 7 klst.
Verð: 17.500 kr.
Staðsetning: Fjarfundur
Kennari: Eiríkur Hreinn Helgason
Sveinn Ingi Lýðsson
Umsjón verklegt: Dýrfinna Sigurjónsdóttir
Skráning

Önnur námskeið

Akstursþjálfun hjá Mercedes-Benz í Þýskalandi-Flokkar C & CE

Akstursöryggisnámskeið í Þýskalandi fyrir meiraprófsbílstjóra með C & CE réttindi.

Sjá meira

Aksturshæfni

Þú þarft einnig sækja um endurn. ökuskírteinis hjá sýslumanni og skila inn læknisvottorði með umsókn

Sjá meira

Vöruflutningar í fjarfundi

Athugið að námskeiðið er kennt í tvennu lagi, 31. október & 1. nóvember kl. 18-21:30

Sjá meira

Sendu okkur skilaboð