Umferðaröryggi – Bíltækni / Netnámskeið
Umferðaröryggi/Bíltækni er kjarnanámskeið/skyldunámskeið.
Kannaðu stöðu þína á námskeiðum HÉR.
Meginmarkmið:
- að bílstjórinn þekki vegakerfið og helstu hættur sem eru til staðar eða geta skapast í tengslum við ytri aðstæður, s.s. við mismunandi veðurskilyrði.
- að hann þekki helstu tegundir og orsakir umferðar- og vinnuslysa og þekki aðferðir við slysavarnir.
Einstaklingum er bent á möguleika á námsstyrk stéttarfélaga og fyrirtækjum á styrki úr starfsmenntasjóðum.
Lengd: | 7 klst. | |
---|---|---|
Verð: | 18.500 kr. | |
Staðsetning: | Fjarnám | |
Kennari: |
Björgvin Óli Ingvarsson Ólafur Kr. Guðmundson |
|
Umsjón bóklegt: | Dýrfinna Sigurjónsdóttir |