Umferðaröryggi/Bíltækni í fjarfundi

Umferðaröryggi/Bíltækni er kjarnanámskeið/skyldunámskeið.

Kannaðu stöðu þína á námskeiðum HÉR.

Meginmarkmið:

  • að bílstjórinn þekki vegakerfið og helstu hættur sem eru til staðar eða geta skapast í tengslum við ytri aðstæður, s.s. við mismunandi veðurskilyrði.
  • að hann þekki helstu tegundir og orsakir umferðar- og vinnuslysa og þekki aðferðir við slysavarnir.
Námskeiðsgjald er innheimt með kröfu í heimabanka eða með kreditkortagreiðslu (Ökuland sendir greiðslutengil).
Vinsamlega er bent á að námskeið er ekki skráð í Ask,  gagnagrunn Samgöngustofu/Sýslumanna fyrr gengið hefur verið frá greiðslu.
Einstaklingum er bent á möguleika á námsstyrk stéttarfélaga og fyrirtækjum á styrki úr starfsmenntasjóðum.
Lengd: 7 klst.
Verð: 18.500 kr.
Staðsetning: Fjarfundur
Kennari: Björgvin Óli Ingvarsson
Ólafur Kr. Guðmundson
Umsjón bóklegt: Dýrfinna Sigurjónsdóttir
Skráning

Önnur námskeið

BE-Kerrupróf

Nám til BE-réttinda felur í sér fjóra verklega ökutíma auk verklegs ökuprófs.

Sjá meira

CPC/Laws and Rules – Lög og reglur – ONLINE

Please note that each online course is divided into two days, February 22nd & 23th, 6-9:30 p.m.

Sjá meira

CPC/Passenger transport – Farþegaflutningar – ONLINE

Please note that each online course is divided into two days, February 1st & 2nd, 6-9:30 p.m.

Sjá meira

Sendu okkur skilaboð