Vistakstur-Öryggi í akstri / Netnámskeið

Vistakstur er kjarnanámskeið/skyldunámskeið.

Meginmarkmið

  • að bílstjórinn þekki hugmyndafræði vistaksturs og með hvaða hætti hann getur lágmarkað eldsneytiseyðslu og umhverfismengun og hámarkað öryggi sitt og annarra í umferðinni með réttu aksturslagi.
  • að hann geri sér grein fyrir mikilvægi mengunarvarna og umhverfisverndar.
  • að bílstjórinn aki af öryggi og framsýni og geti greint vísbendingar um hættur í umferðinni.

Einstaklingum er bent á möguleika á námsstyrk stéttarfélaga og fyrirtækjum á styrki úr starfsmenntasjóðum.

Lengd: 7 klst.
Verð: 18.500 kr.
Staðsetning: Netnámskeið
Kennari: Guðni Sveinn Theodórsson
Umsjón bóklegt: Dýrfinna Sigurjónsdóttir
Skráning

Önnur námskeið

Fagmennska og mannlegi þátturinn – Netnámskeið

Námskeiðið er í netnámi, óháð tíma. Þó verður að ljúka því innan 48 klst. eftir innritun.

Sjá meira

BE-Kerrupróf

Nám til BE-réttinda felur í sér fjóra verklega ökutíma auk verklegs ökuprófs.

Sjá meira

Sendu okkur skilaboð