Vistakstur-Öryggi í akstri / Netnámskeið
Vistakstur er kjarnanámskeið/skyldunámskeið.
Meginmarkmið
- að bílstjórinn þekki hugmyndafræði vistaksturs og með hvaða hætti hann getur lágmarkað eldsneytiseyðslu og umhverfismengun og hámarkað öryggi sitt og annarra í umferðinni með réttu aksturslagi.
- að hann geri sér grein fyrir mikilvægi mengunarvarna og umhverfisverndar.
- að bílstjórinn aki af öryggi og framsýni og geti greint vísbendingar um hættur í umferðinni.
Einstaklingum er bent á möguleika á námsstyrk stéttarfélaga og fyrirtækjum á styrki úr starfsmenntasjóðum.
Lengd: | 7 klst. | |
---|---|---|
Verð: | 18.500 kr. | |
Staðsetning: | Netnámskeið | |
Kennari: |
Guðni Sveinn Theodórsson |
|
Umsjón bóklegt: | Dýrfinna Sigurjónsdóttir |