Vistakstur/Öryggi í akstri í fjarfundi

Vistakstur er kjarnanámskeið/skyldunámskeið.

Meginmarkmið

  • að bílstjórinn þekki hugmyndafræði vistaksturs og með hvaða hætti hann getur lágmarkað eldsneytiseyðslu og umhverfismengun og hámarkað öryggi sitt og annarra í umferðinni með réttu aksturslagi.
  • að hann geri sér grein fyrir mikilvægi mengunarvarna og umhverfisverndar.
  • að bílstjórinn aki af öryggi og framsýni og geti greint vísbendingar um hættur í umferðinni.
Námskeiðsgjald er innheimt með kröfu í heimabanka.
Einstaklingum er bent á möguleika á námsstyrk stéttarfélaga og fyrirtækjum á styrki úr starfsmenntasjóðum.
Lengd: 7 klst.
Verð: 17.500 kr.
Staðsetning: Fjarfundur
Þátttakendur: 16 manns
Kennari: Guðni Sveinn Theodórsson
Umsjón bóklegt: Dýrfinna Sigurjónsdóttir
Skráning

Önnur námskeið

Akstursþjálfun hjá Mercedes-Benz í Þýskalandi

Akstursöryggisnámskeið í Þýskalandi fyrir meiraprófsbílstjóra með C & CE réttindi.

Sjá meira

Lög og reglur í fjarfundi

Athugið að námskeiðið er kennt í tvennu lagi, 7. febrúar kl. 17-20:30 & 8. febrúar kl. 17-20:30.

Sjá meira

Sendu okkur skilaboð