Vöruflutningar / Netnámskeið

Vöruflutningar er valkjarnanámskeið, velja verður þetta námskeið eða farþegaflutninga.

Meginmarkmið

  • að bílstjórinn gangi af öryggi frá og festi mismunandi tegundir farms.
  • hann þekki reglur um, notkun farm- og fylgiskjala sem krafist er í flutningum bæði innanlands sem og á milli landa.

Einstaklingum er bent á möguleika á námsstyrk stéttarfélaga og fyrirtækjum á styrki úr starfsmenntasjóðum.

Lengd:
Verð: 18.500 kr.
Staðsetning: Netnámskeið
Kennari: Kristján Ingi Vignisson
Umsjón bóklegt: Dýrfinna Sigurjónsdóttir
Skráning

Önnur námskeið

Fagmennska og mannlegi þátturinn – Netnámskeið

Námskeiðið er í netnámi, óháð tíma. Þó verður að ljúka því innan 48 klst. eftir innritun.

Sjá meira

Aksturshæfni

Þú þarft einnig sækja um endurn. ökuskírteinis hjá sýslumanni og skila inn læknisvottorði með umsókn

Sjá meira

Vistakstur-Öryggi í akstri / Netnámskeið

Námskeiðið er í netnámi, óháð tíma. Þó verður að ljúka því innan 48 klst. eftir innritun.

Sjá meira

Sendu okkur skilaboð