Vöruflutningar í fjarfundi
Vöruflutningar er valkjarnanámskeið, velja verður þetta námskeið eða farþegaflutninga.
Meginmarkmið
- að bílstjórinn gangi af öryggi frá og festi mismunandi tegundir farms.
- hann þekki reglur um, notkun farm- og fylgiskjala sem krafist er í flutningum bæði innanlands sem og á milli landa.
Lengd: | 7 klst. | |
---|---|---|
Verð: | 19.500 kr. | |
Staðsetning: | Fjarfundur | |
Þátttakendur: | 16 manns | |
Kennari: |
Kristján Ingi Vignisson |
|
Umsjón bóklegt: | Dýrfinna Sigurjónsdóttir |