Samkvæmt sóttvarnareglum sem taka gildi á miðnætti er verkleg ökukennsla óheimil næstu þrjár vikur, eða til og með 14. apríl n.k. Að öðru leyti er starfsemi Ökulands óbreytt enda fara öll bókleg námskeið fram í fjarfundi um þessar mundir.
Við óskum ykkur gleðilegra páska með von um bjartari tíma með hækkandi sól.