Verkleg ökukennsla er heimil á ný

Verkleg ökukennsla er nú heimil á ný.

Grímuskylda er í verklegri ökukennslu og aldrei er minnst of oft á vandlegan handþvott og sprittun.

Bókleg kennsla fer öll fram í fjarfundi, bæði á meiraprófs- eða endurmenntunarnámskeiðum.

 

Sendu okkur skilaboð