Kennslumyndbönd frá Krone

Ökuland samdi við þýska framleiðandann Krone um að setja íslenskan texta á kennslumyndbönd sem fyrirtækið útbýr.

Krone framleiðir eftirvagna og þessi myndbönd nýtast nemendum sem og öðrum áhugasömum.
Vinsamlega smellið á tannhjólið hægra megin niðri á myndbandinu og veljið íslensku:
 

Kennslumyndbönd frá Daimler/Mercedes Benz

Ökuland er einnig samstarfi við Daimler/Mercedes Benz í Þýskalandi, einn íslenskra ökuskóla, og er Guðni Sveinn Theodórsson ökukennari hjá Ökulandi með aksturþjálfunarréttindi frá Daimler/Mercedes Benz.

Nú hafa verið framleidd kennslumyndbönd sem Ökuland fékk leyfi til að talsetja á íslensku. Í þeim er m.a. komið inn á þætti sem nýtast öllum bílstjórum, hvort sem þeir keyra í atvinnuskyni eða sem almennir ökumenn.

Sendu okkur skilaboð