Meirapróf í fjarnámi

Um fjarnám er að ræða.  Bóklegi hlutinn skiptist í grunnnám, framhaldsnám(stór ökutæki), ferðafræði og eftirvagna. Það fer eftir ökuréttindaflokkum hvaða hluta þú tekur.

Smellið á tengilinn hér fyrir neðan til þess að sjá ferli meiraprófs til aukinna ökuréttinda / meiraprófs.

Meirapróf-Ferli-Ágúst 2024

Einstaklingum er bent á möguleika á námsstyrk stéttarfélaga og fyrirtækjum á styrki úr starfsmenntasjóðum.

Hér má kynna sér námskrá til aukinna ökuréttinda.

Lengd: 62-104 kennslustundir - Fer eftir flokkum
Staðsetning: Fjarfundur/Fjarnám
Kennari: Guðni Sveinn Theodórsson
Björgvin Óli Ingvarsson
Sigurður Þór Ástráðsson
Þórir Erlingsson
Eiríkur Hreinn Helgason
Sveinn Ingi Lýðsson
Umsjón verklegt: Guðni Sveinn Theodórsson
Umsjón bóklegt: Dýrfinna Sigurjónsdóttir
Skráning

Önnur námskeið

Aksturshæfni

Þú þarft einnig sækja um endurn. ökuskírteinis hjá sýslumanni og skila inn læknisvottorði með umsókn

Sjá meira

BE-Kerrupróf

Nám til BE-réttinda felur í sér fjóra verklega ökutíma auk verklegs ökuprófs.

Sjá meira

Professional Driving License(in English) – ONLINE COURSE

The theoretical part is online. You decide when it best suits you to study.

Sjá meira

Sendu okkur skilaboð