Ökuland sem er allt í senn ökuskóli og ferðaskrifstofa, var stofnað árið 2005 af Guðna Sveini Theodórssyni, ökukennara og atvinnubílstjóra og Dýrfinnu Sigurjónsdóttur, öku- og grunnskólakennara. Samanlagt hafa þau áratuga reynslu af akstri og kennslu. Auk þeirra starfar hjá Ökulandi breiður hópur fólks með víðtæka starfsreynslu og menntun.
Ökuland er ökuskóli sem sérhæfir sig í auknum ökuréttindum (meiraprófi), endurmenntun atvinnubílstjóra og klæðskerasniðinni akstursþjálfun. Einnig hefur Ökuland um árabil boðið upp á náms- og skemmtiferðir til Þýskalands. Ökuland er staðsett á Selfossi og fara verklegir ökutímar fram þar að öllu jöfnu.
Skrifstofa Ökulands verður lokuð 8.-10.mars nk. vegna vetrarfrís. Ökuland is closed March 8th-10th 2023 due to a winter…
Lesa meiraNú eru nokkur sæti laus í náms- og skemmtiferð sem Ökuland og EvoBus bjóða upp á til Þýskalands…
Lesa meiraÁ undanförnum misserum hefur Vegagerðin endurbætt gangbrautir og umhverfi þeirra, m.a. á Selfossi. Ágúst Sigurjónsson yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni…
Lesa meira