Ökuland sem er allt í senn ökuskóli og ferðaskrifstofa, var stofnað árið 2005 af Guðna Sveini Theodórssyni, ökukennara og atvinnubílstjóra og Dýrfinnu Sigurjónsdóttur, öku- og grunnskólakennara. Samanlagt hafa þau áratuga reynslu af akstri og kennslu. Auk þeirra starfar hjá Ökulandi breiður hópur fólks með víðtæka starfsreynslu og menntun. 

Ökuland er ökuskóli sem sérhæfir sig í auknum ökuréttindum (meiraprófi), endurmenntun atvinnubílstjóra og klæðskerasniðinni akstursþjálfun. Einnig hefur Ökuland um árabil boðið upp á náms- og skemmtiferðir til Þýskalands.  Ökuland er staðsett á Selfossi og fara verklegir ökutímar fram þar að öllu jöfnu.

 

Björgvin Óli Ingvarsson
Meirapróf & endurmenntunarámskeið - Skyndihjálp
bjorgvinoli@okuland.is

Dýrfinna Sigurjónsdóttir
Framkvæmdastjóri/Ökukennari
8686538
dyrfinna@okuland.is

Eiríkur Hreinn Helgason
Endurmenntunarnámskeið - Lög og reglur
eirikurhreinn@okuland.is

Guðni Sveinn Theodórsson
Ökukennari / Akstursþjálfari/Umsjón námskeiða - Verklegur hluti
gudni@okuland.is

Kristján Ingi Vignisson
Endurmenntunarnámskeið - Vöruflutningar
kristjan@okuland.is

Ólafur Kr. Guðmundson
Endurmenntunarnámskeið - Umferðaröryggi/Bíltækni

Sigurður Þór Ástráðsson
Meirapróf - Bíltækni
sigurdur@okuland.is

Sigurjón Bergsson
Meirapróf & endurmenntunarámskeið - Skyndihjálp
sigurjonb@okuland.is

Sveinn Ingi Lýðsson
Meirapróf - Umferðarfræði & stór ökutæki Endurmenntunarnámskeið - Lög og reglur
sveinn@okuland.is

Uwe Beyer
Akstursþjálfari

Þórir Erlingsson
Meirapróf - Umferðarfræði & ferða- og farþegafræði Endurmenntunarnámskeið - Farþegaflutningar & fagmennska og mannlegi þátturinn
thorir@okuland.is

Nýjustu fréttirnar

 Vetrarfrí/Winter Holiday
Vetrarfrí/Winter Holiday

Skrifstofa Ökulands verður lokuð 8.-10.mars nk. vegna vetrarfrís. Ökuland is closed March 8th-10th 2023 due to a winter…

Lesa meira
 LOKAÚTKALL – Náms- og skemmtiferð
LOKAÚTKALL – Náms- og skemmtiferð

Nú eru nokkur sæti laus í náms- og skemmtiferð sem Ökuland og EvoBus bjóða upp á til Þýskalands…

Lesa meira
 Bættar gangbrautir á Selfossi
Bættar gangbrautir á Selfossi

Á undanförnum misserum hefur Vegagerðin endurbætt gangbrautir og umhverfi þeirra, m.a. á Selfossi. Ágúst Sigurjónsson yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni…

Lesa meira

Sendu okkur skilaboð