Ökuland var stofnað árið 2005 af Guðna Sveini Theodórssyni, ökukennara og atvinnubílstjóra og Dýrfinnu Sigurjónsdóttur, öku- og grunnskólakennara. Samanlagt hafa þau áratuga reynslu af akstri og kennslu. Auk þeirra starfa hjá Ökulandi breiður hópur fólks með víðtæka starfsreynslu og menntun.

Ökuland er ökuskóli sem sérhæfir sig í auknum ökuréttindum (meiraprófi), endurmenntun atvinnubílstjóra og klæðskerasniðinni akstursþjálfun. 

 

Björgvin Óli Ingvarsson
Meirapróf & endurmenntunarámskeið - Skyndihjálp
bjorgvinoli@okuland.is

Dýrfinna Sigurjónsdóttir
Ökukennari / Umsjón námskeiða-Bóklegur hluti / Fjármál
8686538
dyrfinna@okuland.is

Eiríkur Hreinn Helgason
Endurmenntunarnámskeið - Lög og reglur
eirikurhreinn@okuland.is

Guðni Sveinn Theodórsson
Ökukennari / Umsjón námskeiða - Verklegur hluti
8991779
gudni@okuland.is

Kristján Ingi Vignisson
Endurmenntunarnámskeið - Vöruflutningar
kristjan@okuland.is

Ólafur Kr. Guðmundson
Endurmenntunarnámskeið - Umferðaröryggi/Bíltækni
olafurkr@okuland.is

Sigurður Þór Ástráðsson
Meirapróf - Bíltækni
sigurdur@okuland.is

Sigurjón Bergsson
Meirapróf & endurmenntunarámskeið - Skyndihjálp

Sveinn Ingi Lýðsson
Meirapróf - Umferðarfræði & stór ökutæki Endurmenntunarnámskeið - Lög og reglur
sveinn@okuland.is

Sverrir Örn Jónsson
Meirapróf & endurmenntunarámskeið - Skyndihjálp

Uwe Beyer
Akstursþjálfari

Þórir Erlingsson
Meirapróf - Umferðarfræði & ferða- og farþegafræði Endurmenntunarnámskeið - Farþegaflutningar & fagmennska og mannlegi þátturinn
thorir@okuland.is

Nýjustu fréttirnar

 Endurnýjun og gildistími ökuskírteinis
Endurnýjun og gildistími ökuskírteinis

Að gefnu tilefni langar mig að vekja athygli ökumanna á að athuga gildistíma ökuskírteina sinna. Mikilvægt er fyrir…

Lesa meira
 Um endurmenntun bílstjóra
Um endurmenntun bílstjóra

Árið 2015 var námskrá fyrir endurmenntun atvinnubílstjóra staðfest af ráðherra. Í námskránni kemur fram að bílstjórar í vöru-…

Lesa meira
Akstursöryggisnámskeið á vegum Ökulands

Með leyfi Sigurðar Boga Sævarssonar blaðamanns birtist hér frétt úr Morgunblaðinu.

Lesa meira

Sendu okkur skilaboð