Ökuland sem er allt í senn ökuskóli og ferðaskrifstofa, var stofnað árið 2005 af Guðna Sveini Theodórssyni, ökukennara og atvinnubílstjóra og Dýrfinnu Sigurjónsdóttur, öku- og grunnskólakennara. Samanlagt hafa þau áratuga reynslu af akstri og kennslu. Auk þeirra kemur að Ökulandi öflugt teymi fólks með víðtæka starfsreynslu og menntun. 

Ökuland er ökuskóli sem sérhæfir sig í endurmenntun atvinnubílstjóra og akstursþjálfun atvinnubílstjóra, hérlendis sem erlendis. Ökuland um árabil boðið upp á náms- og skemmtiferðir fyrir atvinnubílstjóra til Þýskalands.  Ökuland er staðsett á Selfossi.

 

Ökuland – Teymið

Björgvin Óli Ingvarsson
Endurmenntunarámskeið - Skyndihjálp
5834040
bjorgvinoli@okuland.is

Dýrfinna Sigurjónsdóttir
Framkvæmdastjóri / Ökukennari
5834040
dyrfinna@okuland.is

Eiríkur Hreinn Helgason
Endurmenntunarnámskeið - Lög og reglur
5834040
eirikurhreinn@okuland.is

Guðni Sveinn Theodórsson
Skólastjóri/Ökukennari/Akstursþjálfari
5834040
gudni@okuland.is

Jac Nordquist
Ökukennari
5834040
okuland@okuland.is

Kristján Ingi Vignisson
Endurmenntunarnámskeið - Vöruflutningar
5834040
kristjan@okuland.is

Kristófer Kristófersson
Ökukennari
5834040
okuland@okuland.is

Ólafur Kr. Guðmundson
Endurmenntunarnámskeið - Umferðaröryggi/Bíltækni
5834040
okuland@okuland.is

Sigurður Þór Ástráðsson
Bíltækni
5834040
sigurdur@okuland.is

Sigurjón Bergsson
Endurmenntunarámskeið - Skyndihjálp
5834040
sigurjonb@okuland.is

Sveinn Ingi Lýðsson
Endurmenntunarnámskeið - Lög og reglur
5834040
sveinn@okuland.is

Uwe Beyer
Akstursþjálfari
5834040
okuland@okuland.is

Þórir Erlingsson
Endurmenntunarnámskeið - Farþegaflutningar & fagmennska og mannlegi þátturinn
5834040
thorir@okuland.is

Nýjustu fréttirnar

 Páskar 2024
Páskar 2024

Ökuland er lokað um páskana eða frá 28. mars-1.apríl 2024. Gleðilega páska!

Lesa meira
 Bættar gangbrautir á Selfossi
Bættar gangbrautir á Selfossi

Á undanförnum misserum hefur Vegagerðin endurbætt gangbrautir og umhverfi þeirra, m.a. á Selfossi. Ágúst Sigurjónsson yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni…

Lesa meira
 Verkleg þjálfun á meiraprófsnámskeiði
Verkleg þjálfun á meiraprófsnámskeiði

Í dag bauð Ökuland þátttakendum á meiraprófsnámskeiði upp á verklega þjálfun í tengslum við vörubíla. Kennslubílinn var skoðaður…

Lesa meira

Sendu okkur skilaboð