Til þess að geta tekið þátt í meiraprófsnámskeiði í fjarfundi þarf þátttakandi að hafa fartölvu, borðtölvu eða spjaldtölvu til námsins og vera í beinu netsambandi. Þátttakandi þarf að vera sjáanlegur með vefmyndavél allan kennslutímann, vera með hátalara, hljóðnema og ber ábyrgð á að búnaður virki.    

Þú getur skoðað stöðu þína í endurmenntun hér.

 

  • Rétt er að vekja athygli atvinnubílstjóra á mikilvægi þess að ljúka endurmenntun áður en gildistími ökuskírteinis rennur út.
  • Hver sá bílstjóri sem stundar vöru- eða farþegaflutninga í atvinnuskyni á stórri bifreið, skal sækja endurmenntun á fimm ára fresti og er það skilyrði til þess að fá atvinnuréttindi endurnýjuð.
  • Tákntalan 95 á bakhlið ökuskírteinis gefur til kynna að ökumaður hafi réttindi til aksturs í atvinnuskyni.
  • Endurmenntun samanstendur af fimm námskeiðum, þremur sem eru skylda og síðan er hægt að velja tvö sem valnámskeið.
  • Dreifa má námskeiðunum eftir hentugleika á fimm ára gildistímabil ökuréttindanna. 
  • Hvert námskeið spannar 7 klukkustundir með eðlilegum hléum.
  • Á námskeiðum er reynt að virkja og miðla reynslu bílstjóra, kynna nýjungar og rifja upp fyrra nám.
  • Engin próf eru í lok námskeiðs. 

Nánar um endurmenntun atvinnubílstjóra inn á samgongustofa.is.

Skráning

Umferðaröryggi/Bíltækni í fjarfundi

Dagsetning: 23. 08. 2021
Athugið að námskeiðið er kennt í tvennu lagi, 23. ágúst kl. 17-20 & 24. ágúst kl. 17-21

Meira Skráning
Farþegaflutningar í fjarfundi

Dagsetning: 30. 08. 2021
Athugið að námskeiðið er kennt í tvennu lagi, 30. ágúst kl. 17-21 og 31. ágúst kl. 17-20

Meira Skráning
Fagmennska og mannlegi þátturinn í fjarfundi

Dagsetning: 08. 09. 2021
Athugið að námskeiðið er kennt í tvennu lagi, 8. september kl. 17-20 & 9. september kl. 17-21

Meira Skráning
Vistakstur/Öryggi í akstri í fjarfundi

Dagsetning: 13. 09. 2021
Athugið að námskeiðið er kennt í tvennu lagi, 13. september kl. 17-21 og 14. september kl. 17-20.

Meira Skráning
Akstursöryggisnámskeið á Íslandi í september 2021

Dagsetning: 20. 09. 2021
Akstursöryggisnámskeið fyrir réttindaflokka D/D1 á Íslandi í september 2021

Meira Skráning
Vöruflutningar í fjarfundi

Dagsetning: 20. 09. 2021
Athugið að námskeiðið er kennt í tvennu lagi, 20. september kl. 17-21 og 21. september kl. 17-20

Meira Skráning
Fleiri námskeið

Sendu okkur skilaboð