Vefkökustefna Ökulands ehf
Vefkökur hjálpa okkur að bæta upplifun þína við notkun á vefsvæði okkar. Stefna okkar skilgreinir hvers konar vefkökur við notum og hvernig þú getur stjórnað virkni þeirra. Við kunnum að nota vefkökur frá þriðja aðila til þess að mæla notkun á vefsvæðinu.
Hvað er vefkaka
Vefkökur eru litlar textaskrár sem vefsvæði okkar sendir í tölvu eða snjalltæki þegar þú heimsækir vefsíðu okkar. Þær eru notaðar til þess að þekkja hvaða tæki þú notar við heimsókn á vefsvæðið og þær geta útvegað tölfræðilegar upplýsingar.
Vefkökur geyma ekki persónugreinanleg gögn. Við deilum ekki upplýsingum sem við söfnum til þriðja aðila.
Notendur á vefsvæði okkar geta lokað fyrir notkun á vefkökum, eða veitt leyfi fyrir notkun þeirra, öðrum en þeim sem eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsvæðisins.
Nauðsynlegar vefkökur
Sumar vefkökur eru nauðsynlegar til þess birta vefsvæði okkar. Þú getur ekki hafnað notkun þeirra, en hægt er að stilla vafra þannig að hann útiloki notkun á öllum vefkökum.
Tölfræði og markaðs vefkökur
Við notum tölfræði vefkökur til þess að greina notkun á vefsíðum okkar í þeim tilgangi að bæta upplifun þinni við notkun vefsvæðisins. Þú getur útilokað notkun þessara vefkakna eða eytt þeim með stillingum í vafranum sem þú notar.
Hvernig stjórna ég vefkökum?
Ef þú ferð í stillingar á vafranum sem þú notar þá getur þú stillt vafrann á þann hátt að hann eyði vafrakökum, handvirkt eða sjálfvirkt. Hins vegar gæti verið að vefsíðan virki ekki rétt ef allar vafrakökur eru fjarlægðar. Þessar breytingar er hægt að gera með því að fara í stillingar á vafran
Þegar þú kemur inn á vefsvæðið okkar í fyrsta sinn kemur upp gluggi þar sem þú getur valið að virkja eða hafna valkvæðum vefkökum. Ef þú hreinsar út allar vefkökur úr vafra þínum mun þessi gluggi opnast að nýju, en ef þú stillir vafrann þannig að hann taki ekki á móti kökum þá opnast ekki fyrir möguleikann á að velja valkvæðar vafrakökur.