Náms- og skemmtiferð til Hannover í Þýskalandi

Smellið HÉR fyrir skráningu. Skráning stendur til miðnættis 29. júlí 2024.

Ökuland stendur fyrir hópferð* á IAA atvinnubílasýninguna í Hannover í september 2024.   Auk sýningar verður námskeið í boði, bílasala heimsótt, ekið um norðurhluta Þýskalands ásamt fleiru.                 

*Ef þátttaka er næg.

Ferðaáætlun

    18. september 2024 – Miðvikudagur  

  • Flogið til Berlínar með Icelandair að morgni og lent í Berlín um hádegisbil.
  • Ekið til Hannover 
  • Komið á hótel seinnipart dags.
  • Gist í Hannover næstu fjórar nætur. 
  1. september 2024 – Fimmtudagur
  • Námskeið á vegum Mercedes Benz kl. 9 – 16
  1. september 2024 – Föstudagur
  • Farið á sýningarsvæði IAA og deginum varið þar.
  1. september 2024 – Laugardagur
  • Farið á sýningarsvæði IAA og deginum varið þar.
  1. september 2024 – Sunnudagur
  • Að morgni verður ekið til Sittensen og Alga atvinnutækjasalan skoðuð.
  • Ekið áfram til Hamborgar
  • Kl 19:00 – flug með SAS, Hamborg – Kaupmannahöfn
  • Kl 22:30 – flug með Icelandair, Kaupmannahöfn – Keflavík
  • Lent í Keflavík um kl 23:50

 

Verð á mann í einbýli kr. 369.000 kr.

Innifalið er flug fram og til baka, flugvallarskattar, námskeiðsgjald, akstur milli staða skv. ferðaáætlun, leiðsögn og gisting í einsmanns herbergi í fjórar nætur með morgunverði. 

Fararstjóri og túlkur á námskeiðinu er Guðni Sveinn Theodórsson sem veitir nánari upplýsingar, netfang gudni@okuland.is./ sími 899 1779.

Náist næg þátttaka verður staðf.gjald, kr. 15.000 á mann innheimt með kröfu í heimabanka fyrir 6.júní. Lokagreiðsla greiðist fyrir 7. ágúst 2024 (6 vikum fyrir brottför). 

Mögulegt er að greiða hluta ferðakostnaðar með vildarpunktum Icelandair.

Miðað er við 24 þátttakendur að lágmarki.

Ökuland áskilur sér rétt til að fella niður ferð náist ekki næg þátttaka.

Bent er á stéttarfélög varðandi möguleika á ferða- og námsstyrk vegna akstursöryggisnámskeiðs.

Ferðaskilmála Ökulands má lesa R

Smellið HÉR fyrir skráningu. Skráning stendur til miðnættis 29. júlí 2024.

 

 


Akstursþjálfun í Þýskalandi/Flokkur C-CE

Smellið HÉR fyrir skráningu. Skráning stendur til miðnættis 29. júlí 2024.

 

Ökuland og Daimler Truck í Þýskalandi bjóða upp á akstursöryggisnámskeið í Þýskalandi fyrir ökumenn og eigendur vörubíla sem og aðra áhugasama.

Auk akstursþjálfunar verður farið dagsferð í nágrenni við Svartaskóg í suðurhluta Þýskalands þar sem Mercedes safnið í Stuttgart verður skoðað. 

Ferðaáætlun

14.nóvember 2024 – Fimmtudagur  

  • Flogið til Frankfurt með Icelandair að morgni og lent í Frankfurt um hádegisbil.
  • Ekið til Karlsruhe. 
  • Gist í Karlsruhe næstu þrjár nætur í einsmannsherbergi. 

 15.nóvember 2024 – Föstudagur

  • Ekið til Stuttgart, þar sem Mercedes Benz safnið verður skoðað. 
  • Á leiðinni til baka verður Unimog safnið í Gaggenau skoðað.

16.nóvember 2024 – Laugardagur 

  • Akstursöryggisnámskeið ( túlkað á íslensku).

 17.nóvember 2024 – Sunnudagur 

  • Ekið til Frankfurt, þaðan sem flogið verður heim og lent þar seinnipartinn.

Verð kr. 286.000,- á mann

Innifalið er flug fram og til baka, flugvallarskattar, námskeiðsgjald fyrir akstursþjálfun, ferðir milli staða, aðgangur að söfnum, leiðsögn og gisting í einsmanns herbergi í þrjár nætur með morgunverði. 

Fararstjóri og túlkur á námskeiðinu er Guðni Sveinn Theodórsson sem veitir nánari upplýsingar. Netfang: gudni@okuland.is./ sími 899 1779

Miðað er við 24 þátttakendur að lágmarki.

Ökuland áskilur sér rétt til að fella niður ferð náist ekki næg þátttaka.

Náist næg þátttaka verður staðfestingargjald, kr. 15.000 á mann innheimt með kröfu í heimabanka fyrir 14. júní 2024. Lokagreiðsla greiðist í byrjun október 2024 (6 vikum fyrir brottför). 

Mögulegt er að greiða hluta ferðakostnaðar með vildarpunktum Icelandair.

 

Bent er á stéttarfélög varðandi möguleika á ferða- og námsstyrk vegna akstursöryggisnámskeiðs.

Ferðaskilmála Ökulands má lesa R

Smellið HÉR fyrir skráningu. Skráning stendur til miðnættis 29. júlí 2024.

 

 

 

 

 

Skráning í ferð

Skráning

Á flugvellinum í Frankfurt. Glaðbeittur hópur atvinnubílstjóra á heimleið, reynslunni ríkari.

Benzinn tekinn til kostanna.

Uwe Beyer leggur línurnar.

Bæjarröltið.

Atvinnubílstjórar í góðum gír.

Sáttir með daginn.

Sendu okkur skilaboð