Ökuland sem er bæði í senn ökuskóli og ferðaskrifstofa, var stofnað árið 2005 af Guðna Sveini Theodórssyni, ökukennara og atvinnubílstjóra og Dýrfinnu Sigurjónsdóttur, öku- og grunnskólakennara. Samanlagt hafa þau áratuga reynslu af akstri og kennslu. Auk þeirra kemur að Ökulandi öflugt teymi fólks með víðtæka starfsreynslu og menntun. 

Ökuland sérhæfir sig í auknum ökuréttindum (meiraprófi), endurmenntun atvinnubílstjóra og akstursþjálfun atvinnubílstjóra, hérlendis sem erlendis, og er viðkenndur námskeiðshaldari af Samgöngustofu. Ökuland hefur og um árabil boðið upp á náms- og skemmtiferðir fyrir atvinnubílstjóra til Þýskalands. Ökuland býður upp á nám til aukinna ökuréttinda og endurmenntun atvinnubílstjóra í fjarnámi, óháð stað og stund. Verkleg ökukennsla fer fram í Reykjavík og á Selfossi.

 

Ökuland – Teymið

Páll Sigvaldason
Ökukennari - Verkleg kennsla
5834040
okuland@okuland.is

Árni Ingólfsson
Ökukennari - Verkleg kennsla
5834040
okuland@okuland.is

Bjarni H. Ásbjörnsson
Kerfisstjóri
5834040
bjarni@okuland.is

Björgvin Óli Ingvarsson
Endurmenntunarámskeið/Meirapróf - Skyndihjálp
5834040
okuland@okuland.is

Dýrfinna Sigurjónsdóttir
Framkvæmdastjóri / Ökukennari
5834040
dyrfinna@okuland.is

Eiríkur Hreinn Helgason
Endurmenntunarnámskeið - Lög og reglur
5834040
okuland@okuland.is

Guðni Sveinn Theodórsson
Skólastjóri/Ökukennari/Akstursþjálfari
5834040
gudni@okuland.is

Kristján Ingi Vignisson
Endurmenntunarnámskeið - Vöruflutningar
5834040
okuland@okuland.is

Kristófer Kristófersson
Ökukennari
5834040
okuland@okuland.is

Ólafur Kr. Guðmundson
Endurmenntunarnámskeið - Umferðaröryggi/Bíltækni
5834040
okuland@okuland.is

Sigurður Þór Ástráðsson
Meirapróf - Bíltækni og stór ökutæki
5834040
okuland@okuland.is

Sigurjón Bergsson
Endurmenntunarámskeið/Meirapróf - Skyndihjálp
5834040
okuland@okuland.is

Sveinn Ingi Lýðsson
Endurmenntunarnámskeið - Lög og reglur & Meirapróf - Stór ökutæki
5834040
okuland@okuland.is

Uwe Beyer
Akstursþjálfari
5834040
okuland@okuland.is

Þórir Erlingsson
Endurmenntunarnámskeið - Farþegaflutningar & fagmennska og mannlegi þátturinn & Meirapróf - Umferðarfræði/Ferðafræði
5834040
okuland@okuland.is

Nýjustu fréttirnar

 Orðsending frá Samgöngustofu vegna endurmenntunar atvinnubílstjóra
Orðsending frá Samgöngustofu vegna endurmenntunar atvinnubílstjóra

"Eins og áður var tilkynnt tók ný námskrá fyrir endurmenntun atvinnubílstjóra gildi þann 18. febrúar síðastliðinn. Með henni…

Lesa meira
 Message from the Icelandic Transport Authority regarding continuing education for professional drivers
Message from the Icelandic Transport Authority regarding continuing education for professional drivers

"As previously announced, a new curriculum for the continuing education of professional drivers came into effect on February…

Lesa meira
 New curriculum for professional driver retraining
New curriculum for professional driver retraining

A new curriculum for professional driver retraining has been approved and was published on February 18, 2025. (meira…)

Lesa meira

Sendu okkur skilaboð