Aukin ökuréttindi

Tvö námskeið falla undir aukin ökuréttindi. Þau er Aksturshæfni og BE-Kerrupróf.

Smelltu á tengil hér fyrir neðan til að skrá sig á viðkomandi námskeið

Aksturshæfni

BE-Kerrupróf

Aksturshæfni

Ef ökuréttindi voru ekki endurnýjuð á réttum tíma og þau runnin úr gildi þarf að taka próf í aksturshæfni til að fá réttindin endurnýjuð. Prófið er verklegt og ekki þarf að taka munnlegt eða bóklegt próf.

Ef ökumaður var sviptur ökuréttindum þarf hann að standast bóklegt ökupróf og að því loknu að taka verklegt ökupróf í öllum þeim flokkum sem á að endurnýja.

 

BE-Kerrupróf

BE-Kerrupróf heimilar ökumanni að aka bíl með leyfðri heildarþyngd að 3.500 kg og bæta við hann eftirvagni allt að 3.500 kg, þannig að samanlögð heildarþyngd má vera allt að 7.000 kg.

Næstu námskeið

Endurmenntun atvinnubílstjóra / NETNÁMSKEIÐ

Námskeiðið er í netnámi, óháð tíma. Þó verður að ljúka því innan 48 klst. eftir innritun.

Dagsetning: 27. 04. 2024

Meira Skráning
Aksturshæfni

Þú þarft einnig sækja um endurn. ökuskírteinis hjá sýslumanni og skila inn læknisvottorði með umsókn

Dagsetning: 27. 04. 2024

Meira Skráning
BE-Kerrupróf

Nám til BE-réttinda felur í sér fjóra verklega ökutíma auk verklegs ökuprófs.

Dagsetning: 27. 04. 2024

Meira Skráning
Fleiri námskeið

Sendu okkur skilaboð