Aksturshæfni

Um aksturshæfni- og endurtökupróf

Ef ökuréttindi voru ekki endurnýjuð á réttum tíma:

  • Ef meira en tvö ár líða frá því að ökuréttindi renna úr gildi verður að taka próf í aksturshæfni áður en réttindin fást endurnýjuð. Próf í aksturshæfni felur í sér aksturshlutann af verklegu ökuprófi, s.s. munnlega prófið er undanskilið. Ekki þarf að taka bóklegt ökupróf. E-flokkar eru undanskildir.

Ef ökumaður var sviptur ökuréttindum:

  • Ef ökumaður hefur verið sviptur ökuréttindum þarf hann að standast bóklegt ökupróf. Síðan þarf að taka verklegt ökupróf  öllum þeim flokkum sem á að endurnýja. E-flokkar er þó undanskildir.

 

Verð  kr. 44.000,- fyrir hvern flokk – Flokkar C & D*

Verð  kr. 36.000,- fyrir hvern flokk – Flokkar C1, D1 & Bfar*

*Verð felur í sér undirbúningstíma fyrir ökupróf og notkun á kennslubíl í ökuprófi. Próftökugjöld greiðast til Frumherja. Umsókn um ökuskírteini greiðist til sýslumanns og læknisvottorð til viðkomandi heilbrigðisstofnunar.

 

 

Lengd:
Staðsetning: Selfoss
Kennari: Guðni Sveinn Theodórsson
Skráning

Önnur námskeið

BE-Kerrupróf

Nám til BE-réttinda felur í sér fjóra verklega ökutíma auk verklegs ökuprófs.

Sjá meira

Endurmenntun atvinnubílstjóra / NETNÁMSKEIÐ

Námskeiðið er í netnámi, óháð tíma. Þó verður að ljúka því innan 48 klst. eftir innritun.

Sjá meira

CPC (Code 95) ONLINE Courses

The courses can be taken at any time. It must be completed within 48 hours.

Sjá meira

Sendu okkur skilaboð