Meirapróf í fjarnámi

Um fjarnám er að ræða.  Bóklegi hlutinn skiptist í grunnnám, framhaldsnám(stór ökutæki), ferðafræði og eftirvagna. Það fer eftir ökuréttindaflokkum hvaða hluta þú tekur.

Smellið á tengilinn hér fyrir neðan til þess að sjá ferli meiraprófs til aukinna ökuréttinda / meiraprófs.

Meirapróf-Ferli-Ágúst 2024

Einstaklingum er bent á möguleika á námsstyrk stéttarfélaga og fyrirtækjum á styrki úr starfsmenntasjóðum.

Hér má kynna sér námskrá til aukinna ökuréttinda.

Lengd: 62-104 kennslustundir - Fer eftir flokkum
Staðsetning: Fjarfundur/Fjarnám
Kennari: Guðni Sveinn Theodórsson
Björgvin Óli Ingvarsson
Sigurður Þór Ástráðsson
Þórir Erlingsson
Eiríkur Hreinn Helgason
Sveinn Ingi Lýðsson
Umsjón verklegt: Guðni Sveinn Theodórsson
Umsjón bóklegt: Dýrfinna Sigurjónsdóttir
Skráning

Önnur námskeið

Professional Driving License(in English) – ONLINE COURSE

The theoretical part is online. You decide when it best suits you to study.

Sjá meira

Aksturshæfni

Þú þarft einnig sækja um endurn. ökuskírteinis hjá sýslumanni og skila inn læknisvottorði með umsókn

Sjá meira

Online course for code 95

Sjá meira

Sendu okkur skilaboð