Um er að ræða fjarkennslu í rauntíma sem og verkefnavinnu. Bóklegi hlutinn skiptist í tvo hluta, grunnnám og framhaldsnám. Það fer eftir ökuréttindaflokkum hvaða hluta þú tekur. Sjá nánar um skiptingu HÉR.
Hér má kynna sér námskrá til aukinna ökuréttinda.
80% mætingarskylda er í bóklega hluta meiraprófsins.
Til þess að geta tekið þátt í meiraprófsnámskeiði í fjarfundi þarf:
Innifalið í verði eru bók- og verklegir ökutímar samkvæmt námskrá, fjölda tíma má sjá HÉR.
Annan kostnað má sjá neðst í verðskrá.
Leigubifreið / Bfar | Verð: 175.000 | Aldursskilyrði: 20 ár |
Vörubifreið C1 | Verð: 225.000 | Aldursskilyrði: 18 ár |
Vörubifreið C | Verð: 379.000 | Aldursskilyrði: 21 ár |
Rúta / Hópbifreið D1 | Verð: 258.000 | Aldursskilyrði: 21 ár |
Rúta / Hópbifreið D | Verð: 415.000 | Aldursskilyrði: 23 ár |
Eftirvagn BE | Verð: 67.000 | Aldursskilyrði: 18 ár |
Eftirvagn C1E/D1E | Verð: 82.000 | Aldursskilyrði: 21 ár |
Eftirvagn CE | Verð: 154.000 | Aldursskilyrði: 21 ár |
Hópbifreið D + Vörubifreið C | Verð: 580.000 | Aldursskilyrði: 23 ár |
Vörubifreið C + Eftirvagn CE | Verð: 514.000 | Aldursskilyrði: 21 ár |
Vörubifreið C1 + Eftirvagn C1E | Verð: 290.000 | Aldursskilyrði: 18 ár |
Allir réttindaflokkar(C,CE,D auk minni flokka) | Verð: 695.000 | Aldursskilyrði: 23 ár |
Vörubifreið C viðbót við C1 | Verð: 229.000 | Aldursskilyrði: 21 ár |
Vörubifreið C viðbót við D | Verð: 180.000 | Aldursskilyrði: 23 ár |
Rúta / Hópbifreið D viðbót við D1 | Verð: 215.000 | Aldursskilyrði: 23 ár |
Rúta/Hópbifreið D viðbót við C | Verð: 229.000 | Aldursskilyrði: 23 ár |
Aksturshæfni | Verð: 44.000 |
Dagsetning: 08. 08. 2022
Þú þarft einnig sækja um endurn. ökuskírteinis hjá sýslumanni og skila inn læknisvottorði með umsókn
Dagsetning: 08. 08. 2022
Vegna sumarleyfa er síðasti skráningard. í BE 10. júní n.k. Kennsla hefst aftur 15.ágúst 2022.
Dagsetning: 29. 08. 2022
Bóklegi hlutinn fer fram á netinu. Verklegir ökutímar eru skipulagðir í samráði við ökunema.
Aldursskilyrði: 20ár
Aldursskilyrði: 18ár
Aldursskilyrði: 18ár
Aldursskilyrði: 21ár
Aldursskilyrði: 21ár
Aldursskilyrði: 21ár
Aldursskilyrði: 21ár
Aldursskilyrði: 23ár
Aldursskilyrði: 18ár
Aldursskilyrði: 16ár