Meirapróf

Opið er fyrir innritun á meiraprófsnámskeið í fjarnámi. Næsta námskeið hefst  30. október nk. kl. 18:00.

Smelltu HÉR til að skoða meira.

Ef þú finnur ekki þína samsetningu á ökuréttindaflokkum, endilega heyrðu í okkur hjá Ökulandi.

—–

Verklegir ökutímar fara fram í Reykjavík og á Selfossi.

Um fjarnám er að ræða.  Bóklegi hlutinn skiptist í tvo hluta, grunnnám og framhaldsnám. Það fer eftir ökuréttindaflokkum hvaða hluta þú tekur. Sjá nánar um skiptingu HÉR.

 

Hér má kynna sér námskrá til aukinna ökuréttinda.

Innifalið í verði eru bók- og verklegir ökutímar samkvæmt námskrá, fjölda tíma má sjá HÉR.

Annan kostnað má sjá neðst í verðskrá.

Sjá almenna viðskiptaskilmála HÉR

 
Einstaklingum er bent á möguleika á námsstyrk stéttarfélaga og fyrirtækjum á styrki úr starfsmenntasjóðum.

Verðskrá Ökulands 2023

Grunnflokkar/Verð
Leigubifreið / Bfar Verð: 175.000 Aldursskilyrði: 20 ár
Vörubifreið C1 Verð: 238.000 Aldursskilyrði: 18 ár
Vörubifreið C Verð: 405.000 Aldursskilyrði: 21 ár
Rúta / Hópbifreið D1 Verð: 290.000 Aldursskilyrði: 21 ár
Rúta / Hópbifreið D Verð: 445.000 Aldursskilyrði: 23 ár
Eftirvagn CE Verð: 165.000 Aldursskilyrði: 21 ár
Eftirvagn C1E/D1E Verð: 87.000 Aldursskilyrði: 18 ár
Eftirvagn BE Verð: 72.000 Aldursskilyrði: 18 ár
Ýmsar útfærslur-Hafið samband við Ökuland fyrir verð á öðrum útfærslum
Vörubifreið C + Eftirvagn CE Verð: 536.000 Aldursskilyrði: 21 ár
Vörubifreið C1 + Eftirvagn C1E - Verð: 306.000 Aldursskilyrði: 18 ár
Rúta/Hópbifreið D viðbót við vörubifreið C Verð: 229.000 Aldursskilyrði: 23 ár
Vörubifreið C + Rúta/Hópbifreið D Verð: 599.000 Aldursskilyrði: 23 ár
Allir réttindaflokkar(C,CE,D auk minni flokka) Verð: 744.000 Aldursskilyrði: 23 ár
Aksturshæfni - Flokkur C eða D Verð: 44.000
Aksturshæfni - Flokkur C1 eða D1 Verð: 36.000
Annar kostnaður:
Umsókn um ökuskírteiniLæknisvottorðPróftökugjöld

Skráning

Meirapróf í fjarnámi

Dagsetning: 02. 10. 2023

Meira Skráning
BE-Kerrupróf

Dagsetning: 02. 10. 2023
Nám til BE-réttinda felur í sér fjóra verklega ökutíma auk verklegs ökuprófs.

Meira Skráning
Aksturshæfni

Dagsetning: 02. 10. 2023
Þú þarft einnig sækja um endurn. ökuskírteinis hjá sýslumanni og skila inn læknisvottorði með umsókn

Meira Skráning
Fleiri námskeið

Tegundir ökuréttinda í boði hjá Ökulandi

Bfar/Leigubíll
Leigubílapróf. Bfar felur í sér réttindi til að aka bifreið í flokki B í atvinnuskyni. Farþegafjöldi: 8 Dæmi: leigubílaakstur, akstur með farþega í jeppum (super jeeps)

Aldursskilyrði: 20ár

C1
Veitir rétt til að stjórna: Bifreið sem gerð er fyrir 8 farþega eða færri auk ökumanns. Bifreið sem er meira en 3.500 kg en ekki meira en 7.500 kg að leyfðri heildarþyngd. Tengja má við eftirvagn/tengitæki sem er 750 kg eða minna að leyfðri heildarþyngd. T.d.pallbílar sem eru þyngri en 3500 kg. að heildarþyngd. Tákntalan 95 við réttindaflokk á ökuskírteini segir til um rétt til vöru- og farþegaflutninga í atvinnuskyni. Hefja má bóklegt nám allt að 6 mán. fyrir 18 ára afmælisdag.

Aldursskilyrði: 18ár

C1E
Veitir rétt til að stjórna: Bifreið í C1-flokki með eftirvagn/tengitæki meira en 750 kg að leyfðri heildarþyngd og má leyfð heildarþyngd vagnlestar ekki vera meiri en 12.000 kg. T.d. hestakerrur og hjólhýsi. Tákntalan 95 við réttindaflokk á ökuskírteini segir til um rétt til vöru- og farþegaflutninga í atvinnuskyni. Hefja má bóklegt nám allt að 6 mán. fyrir 18 ára afmælisdag.

Aldursskilyrði: 18ár

D1
Veitir rétt til að stjórna: Bifreið sem er ekki lengri en 8 m og gerð er fyrir 16 farþega eða færri auk ökumanns. Tengja má við bifreið eftirvagn/tengitæki sem er 750 kg eða minna að leyfðri heildarþyngd. Tákntalan 95 við réttindaflokk á ökuskírteini segir til um rétt til vöru- og farþegaflutninga í atvinnuskyni.

Aldursskilyrði: 21ár

D1E
Veitir rétt til að stjórna: Bifreið í D1-flokki með eftirvagn/tengitæki sem er meira en 750 kg að leyfðri heildarþyngd. Tákntalan 95 við réttindaflokk á ökuskírteini segir til um rétt til vöru- og farþegaflutninga í atvinnuskyni.

Aldursskilyrði: 21ár

C
Veitir rétt til að stjórna: Bifreið er meira en 3.500 kg að leyfðri heildarþyngd. Bifreið sem gerð er fyrir 8 farþega eða færri auk ökumanns. Tengja má við eftirvagn/tengitæki sem er 750 kg eða minna að leyfðri heildarþyngd. Tákntalan 95 við réttindaflokk á ökuskírteini segir til um rétt til vöru- og farþegaflutninga í atvinnuskyni.

Aldursskilyrði: 21ár

CE
Veitir rétt til að stjórna: Bifreið í C-flokki með eftirvagn/tengitæki sem er meira en 750 kg að leyfðri heildarþyngd. Tákntalan 95 við réttindaflokk á ökuskírteini segir til um rétt til vöru- og farþegaflutninga í atvinnuskyni.

Aldursskilyrði: 21ár

D
Stóra rútuprófið. Bifreið sem gerð er fyrir fleiri en 8 farþega auk ökumanns. D réttindi fela í sér Bfar og D1. Tákntalan 95 við réttindaflokk á ökuskírteini segir til um rétt til vöru- og farþegaflutninga í atvinnuskyni.

Aldursskilyrði: 23ár

BE
Bifreið í B-flokki með eftirvagn/tengitæki sem er ekki meira en 3.500 kg að leyfðri heildarþyngd. T.d. fólksbíll/jeppi með hjólhýsi.

Aldursskilyrði: 18ár

T
Veitir rétt til að stjórna dráttarvél í almennri umferð með eftirvagn/tengitæki.

Aldursskilyrði: 16ár

Sendu okkur skilaboð