Meirapróf -Haustönn Ökulands hefst 16. ágúst 2021
Um er að ræða fjarkennslu í rauntíma sem og verkefnavinnu. Bóklegi hlutinn skiptist í tvo hluta, grunnnám og framhaldsnám. Það fer eftir ökuréttindaflokkum hvaða hluta þú tekur. Sjá nánar um skiptingu HÉR.
80% mætingarskylda er í bóklega hluta meiraprófsins.
Til þess að geta tekið þátt í meiraprófsnámskeiði í fjarfundi þarf:
- þátttakandi að hafa fartölvu, borðtölvu eða spjaldtölvu til námsins og vera í beinu netsambandi.
- þátttakandi þarf að vera í mynd allan kennslutímann, vera með hátalara, hljóðnema og ber ábyrgð á að búnaður virki.
Námskrá meiraprófs
Verðskrá Ökulands 2021
Grunnflokkar
Leigubifreið / Bfar |
Verð: 175.000 |
Aldursskilyrði: 20 ár |
Vörubifreið C1 |
Verð: 220.000 |
Aldursskilyrði: 18 ár |
Vörubifreið C |
Verð: 370.000 |
Aldursskilyrði: 21 ár |
Rúta / Hópbifreið D1 |
Verð: 252.000 |
Aldursskilyrði: 21 ár |
Rúta / Hópbifreið D |
Verð: 405.000 |
Aldursskilyrði: 23 ár |
Eftirvagn BE |
Verð: 70.000 |
Aldursskilyrði: 18 ár |
Eftirvagn C1E/D1E |
Verð: 80.000 |
Aldursskilyrði: 21 ár |
Eftirvagn CE |
Verð: 150.000 |
Aldursskilyrði: 21 ár |
Ýmsar útfærslur
Vörubifreið C viðbót við B/far |
Verð: 298.000 |
Aldursskilyrði: 20 ár |
Vörubifreið C1 viðbót við Bfar |
Verð: 105.000 |
Aldursskilyrði: 20 ár |
Vörubifreið C viðbót við C1 |
Verð: 229.000 |
Aldursskilyrði: 21 ár |
Vörubifreið C viðbót við D |
Verð: 180.000 |
Aldursskilyrði: 23 ár |
Rúta / Hópbifreið D viðbót við Bfar |
Verð: 310.000 |
Aldursskilyrði: 23 ár |
Rúta / Hópbifreið D1 viðbót við Bfar |
Verð: 220.000 |
Aldursskilyrði: 21 ár |
Rúta / Hópbifreið D viðbót við D1 |
Verð: 210.000 |
Aldursskilyrði: 23 ár |
Rúta/Hópbifreið D viðbót við C |
Verð: 229.999 |
Aldursskilyrði: 23 ár |
Rúta/Hópbifreið D1 viðbót við C eða C1 |
Verð: 98.000 |
Aldursskilyrði: 21 ár |
Leigubifreið / Bfar viðbót við C eða C1 |
Verð: 90.000 |
Aldursskilyrði: 20 ár |
Leigubíll B/far + Vörubifreið C |
Verð: 441.000 |
Aldursskilyrði: 21 ár |
Hópbifreið D + Vörubifreið C |
Verð: 578.000 |
Aldursskilyrði: 23 ár |
Vörubifreið C + Eftirvagn CE |
Verð: 499.000 |
Aldursskilyrði: 21 ár |
Vörubifreið C1 + Eftirvagn C1E |
Verð: 280.000 |
Aldursskilyrði: 18 ár |
Allir réttindaflokkar(C,CE,D auk minni flokka) |
Verð: 695.000 |
Aldursskilyrði: 23 ár |
Aksturshæfni - Bfar |
Verð: 30.000 |
|
Aksturshæfni - C & D |
Verð: 44.000 |
|
Annar kostnaður:
Umsókn um ökuskírteiniLæknisvottorðPróftökugjöld