Meirapróf í fjarkennslu

Um er að ræða fjarkennslu í rauntíma sem og verkefnavinnu.  Bóklegi hlutinn skiptist í tvo hluta, grunnnám og framhaldsnám. Það fer eftir ökuréttindaflokkum hvaða hluta þú tekur. Sjá nánar um skiptingu HÉR.

Verklegir ökutímar eru skipulagðir í samráði við ökukennara.

Hér má kynna sér námskrá til aukinna ökuréttinda.

80% mætingarskylda er í bóklega hluta meiraprófsins.

Til þess að geta tekið þátt í meiraprófsnámskeiði í fjarfundi þarf:

  • þátttakandi að hafa fartölvu, borðtölvu eða spjaldtölvu til námsins og vera í beinu netsambandi.
  • þátttakandi þarf að vera í mynd allan kennslutímann, vera með hátalara, hljóðnema og ber ábyrgð á að búnaður virki.    

 

Námskeiðsgjald er innheimt með kröfu í heimabanka. Mögulegt er að skipta greiðslu, sjá skráningarform.
Einstaklingum er bent á möguleika á námsstyrk stéttarfélaga og fyrirtækjum á styrki úr starfsmenntasjóðum.

Önnur námskeið

Meirapróf í fjarkennslu

Kennt í fjarfundi og fjarnámi. Einn dagur í staðnámi(skyndihjálp),sjá dagskrá.

Sjá meira

Lög og reglur í fjarfundi

Athugið að námskeiðið er kennt í tvennu lagi, 6. desember kl. 17-20:30 & 7. desember kl. 17-20:30.

Sjá meira

Vistakstur/Öryggi í akstri í fjarfundi

Athugið að námskeiðið er kennt í tvennu lagi, 8. nóvember kl. 17-20:30 og 9. nóvember kl. 17-20:30

Sjá meira

Sendu okkur skilaboð