Skrifstofa Ökulands verður lokuð um bænadaga og páska eða frá 17.-21. apríl 2025. Einnig verður lokað á sumardaginn fyrsta sem og 1. maí 2025.
Við verðum hins vegar með bakvakt með tölvupósti, hjalp@okuland.is, vegna netnámskeiða kl. 10-16 þessa daga. Opið er fyrir innritun á öll meiraprófs- og endurmenntunarnámskeið, alla daga.
Ökuland óskar nemendum sínum og landsmönnum öllum, gleðilegrar páskahátíðar!