Ökuland býður upp á klæðskerasniðna akstursþjálfun. Hún felur í sér einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir geta óskað eftir sérniðinni þjálfun allt eftir því hvar þörfin liggur. Dæmi um slíkt er þjálfun lokaðri braut á rútum og vörubílum, vistakstur sem og stakir ökutímar, hvort sem er á fólksbíl eða á stærri bíla.

 

 

Kennslumyndbönd frá Krone

Ökuland samdi við þýska framleiðandann Krone um að setja íslenskan texta á kennslumyndbönd sem fyrirtækið útbýr.
Krone framleiðir eftirvagna og þessi myndbönd nýtast nemendum sem og öðrum áhugasömum.

 

Kennslumyndbönd frá Daimler/Mercedes Benz

Ökuland er einnig samstarfi við Daimler/Mercedes Benz í Þýskalandi, einn íslenskra ökuskóla, og er Guðni Sveinn Theodórsson ökukennari hjá Ökulandi með aksturþjálfunarréttindi frá Daimler/Mercedes Benz.
Nú hafa verið framleidd kennslumyndbönd sem Ökuland fékk leyfi til að talsetja á íslensku. Í þeim er m.a. komið inn á þætti sem nýtast öllum bílstjórum, hvort sem þeir keyra í atvinnuskyni eða sem almennir ökumenn.

Skráning

Engin námskeið skráð í Akstursþjálfun á næstunni. Hafið samband við Ökuland fyrir frekari upplýsingar.Fleiri námskeið

Sendu okkur skilaboð