Akstursörygginámskeið á Íslandi

Akstursöryggisnámskeið verður haldið í september við Álfhellu í Hafnarfirði

Ökuland býður upp á námskeiðið í samstarfi við Uwe Beyer akstursþjálfara. Uwe að góðu kunnur þeim fjölmörgu atvinnubílstjórum sem farið hafa í gegnum akstursþjálfun í Þýskalandi á vegum Ökulands. Sjá nánar í meðfylgjandi dagskrá. Nánari upplýsingar veitir Guðni Sveinn Theodórsson í síma 899-1779 eða gudni@okuland.is Skráning HÉR.

Sendu okkur skilaboð