Bættar gangbrautir á Selfossi

ökuland

Á undanförnum misserum hefur Vegagerðin endurbætt gangbrautir og umhverfi þeirra, m.a. á Selfossi. Ágúst Sigurjónsson yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni á Selfossi, Steinar, Arnar og samstarfsmenn þeirra standa vaktina við að bæta umferðaröryggi við gangbrautir svo um munar.

Sendu okkur skilaboð