Í dag bauð Ökuland þátttakendum á meiraprófsnámskeiði upp á verklega þjálfun í tengslum við vörubíla. Kennslubílinn var skoðaður hátt og lágt undir leiðsögn Sigurðar Þórs Ástráðssonar bifvélavirkja og leiðbeinenda á námskeiðinu. Einnig var bíllinn keðjaður og öryggisbúnaður bílsins skoðaður í bak og fyrir.
Verkleg þjálfun á meiraprófsnámskeiði
